Lördag 12 April | 11:21:32 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-11-07 - Split KALD 10:1
2021-03-31 - Årsstämma
2021-03-19 - Bokslutskommuniké 2020

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Kaldalón är ett isländskt fastighetsbolag. Bolagets specialistkompetens återfinns inom fastighetsutveckling, med störst fokus mot förvärv och investeringar i bostadsfastigheter. Störst verksamhet återfinns inom den europeiska marknaden, med privata kunder som dominerande kundbas. En del av projekten utvecklas med bolagets samarbetspartners. Huvudkontoret är beläget i Reykjavik.
2025-03-30 13:15:43

Aðalfundur Kaldalón hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl 2024, kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. 

Framboðsfrestur til stjórnar Kaldalón hf. er runninn út. Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér í stjórn félagsins.

  • Álfheiður Ágústsdóttir
  • Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
  • Haukur Guðmundsson
  • Haukur Hafsteinsson
  • Pálína María Gunnlaugsdóttir

Þá hafa eftirtaldir aðilar gefið kost á sér sem varamenn í stjórn félagsins.

  • Gunnar Henrik B. Gunnarsson
  • Hildur Leifsdóttir

Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna í skýrslu tilnefningarnefndar sem birt var 11. mars. Skýrslu tilnefningarnefndar ásamt endanlegri dagskrá aðalfundar má nálgast á vefsvæði fundarins kaldalon.is/adalfundur2025

Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri, [email protected]