Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2023-10-19 16:40:25
Vísað er annars vegar til tilkynningar 10. september sl. þar sem upplýsingar um kaup Kaldalóns hf. á Klettagörðum 8-10 ehf. voru lögð fram og hins vegar til tilkynningar þann 19. september sl. þar sem tillaga stjórnar Kaldalóns hf. um kaup á félaginu Klettagarðar 8-10 ehf. var samþykkt samhljóða á hluthafafundi sama dag.
Aðrir fyrirvarar viðskiptanna hafa nú verið uppfylltir, kaupsamningur undirritaður og allt hlutafé Klettagarða 8-10 ehf. afhent Kaldalóni hf.