Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2023-11-13 21:21:18
Nasdaq Iceland hefur samþykkt umsókn Kaldalóns hf. („félagið“) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Hlutabréf félagsins verða tekin til viðskipta á Aðalmarkaði þann 16. nóvember n.k. og samhliða tekin úr viðskiptum á First North vaxtarmarkaðinum eftir lokun markaða þann 15. nóvember n.k.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands staðfesti lýsingu félagsins vegna fyrirhugaðrar töku allra hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. þann 10 nóvember síðastliðinn.
Frekari upplýsingar veitir:
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
[email protected]