Lördag 12 April | 11:19:52 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-11-07 - Split KALD 10:1
2021-03-31 - Årsstämma
2021-03-19 - Bokslutskommuniké 2020

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Kaldalón är ett isländskt fastighetsbolag. Bolagets specialistkompetens återfinns inom fastighetsutveckling, med störst fokus mot förvärv och investeringar i bostadsfastigheter. Störst verksamhet återfinns inom den europeiska marknaden, med privata kunder som dominerande kundbas. En del av projekten utvecklas med bolagets samarbetspartners. Huvudkontoret är beläget i Reykjavik.
2023-06-30 20:20:00

Reykjavíkurborg hefur rift samningi við Vesturbugt ehf. um uppbyggingu á svæði sem ber heitið Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn. Af þeim ástæðum telur Kaldalón hf. nauðsynlegt að upplýsa um eftirfarandi:

Dótturfélag Kaldalóns hefur ásamt fleirum átt aðild að félaginu Vesturbugt ehf.

Vesturbugt ehf. telur riftun Reykjavíkurborgar ekki lögmæta, m.a. þar sem deiliskipulag fyrir Vesturbugt, sem er nauðsynlegur undanfari framkvæmda, hefur ekki enn verið staðfest. Þá hefur Reykjavíkurborg einnig gert kröfur um tryggingar sem gera viðskiptabönkum ókleift að fjármagna verkefnið. Þannig eru í raun brostnar forsendur fyrir verkefninu.

Riftun Reykjavíkurborgar á samningi um Vesturbugt mun hafa engin eða óveruleg áhrif á rekstur og efnahag Kaldalóns hf.