Måndag 21 April | 07:16:49 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-04-18 - Bokslutskommuniké 2022
2023-01-12 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-10-11 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-06-30 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-05-19 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDagligvaror
Olgerdin Egill Skallagrímsson är ett isländskt bryggeri och dryckesbolag. Bolaget producerar, importerar, distribuerar och säljer drycker och livsmedel över hela Island. Utbudet är brett och inkluderar bland annat vin, öl, sprit och alkoholfritt. Produkterna återsäljs även internationellt. Olgerdin Egill Skallagrímsson grundades år 1913 och har sitt huvudkontor i Reykjavik.
2024-05-18 18:19:09

Aðalfundur Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson hf. verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2024, kl. 16:00, í höfuðstöðvum félagsins að Grjóthálsi 7-11 í Reykjavík.

Framboðsfrestur til stjórnar rann út þann 18. maí 2024, kl. 16:00.

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:

Framboð til aðalstjórnar:

  • Bogi Þór Siguroddsson
  • Gerður Huld Arinbjarnardóttir
  • Magnús Árnason
  • Rannveig Eir Einarsdóttir
  • Sigríður Elín Sigfúsdóttir

Er það mat stjórnar að framboðin séu gild, sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga og samþykktir félagsins.

Samkvæmt gildandi samþykktum er stjórn félagsins skipuð fimm einstaklingum.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar er að finna á heimasíðu félagsins:  www.olgerdin.is/fjarfestar/hluthafafundir.

Atkvæðagreiðsla á fundinum fer fram með rafrænum hætti í gegnum Lumi AGM veflausnina. Nánari leiðbeiningar um skráningu á fundinn, sem og þær tillögur sem koma til umræðu á fundinum, liggja fyrir á heimasíðu félagsins: www.olgerdin.is/fjarfestar/hluthafafundir.

Innskráningarupplýsingar, þ.e. notandanafn og lykilorð, verða afhentar á fundarstað fyrir upphaf fundar. Eru hluthafar því hvattir til þess að mæta tímanlega á fundinn.